Hallgrímskirkja að hverfa sjónum

Nýi Landspítalinn rís hratt um þessar mundir og frá vissum sjónarhornum styttist í að Hallgrímskirkja hverfi sjónum, líkt og frá gömlu Hringbrautinni á kafla.

Uppsteypa meðferðarkjarnans gekk vel í byrjun desember sem var svipaður og fyrri mánuður, segir á vef spítalans.

Í nóvember var sett met þegar steypan nam 8 þúsund rúmmetrum. Á öllu þessu ári er búið að steypa um 21 þúsund rúmmetra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert