Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna slyss við Búðardal

Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á slysstað.
Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á slysstað. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óskað var eftir aðstoð þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar vegna slyss við Búðardal.

Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl.is, sem gat ekki gefið frekari upplýsingar um slysið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert