Lokanir eru á þremur vegum á Suðvesturlandi og sá fjórði sagður varasamur vegna flughálku og vinds á vef Vegagerðarinnar.
Mosfellsheiði, Kjalarnes og Kjósarskarð eru lokuð en Suðurstrandarvegur er varasamur.
Þá er Holtavörðuheiðin lokuð á Vesturlandi og Víkurskarð og Þverárfjall á Norðurlandi.
Gul veðurviðvörun er í gildi við Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra fram yfir hádegi í dag.
Mosfellsheiði: Vegurinn er lokaður. #Færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023
Kjósarskarð: Vegurinn er lokaður. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023
Kjalarnes: Vegurinn er lokaður vegna umferðarteppu við Esjumela. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023
Víkurskarð: Vegurinn er lokaður. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023
Þverárfjall: Vegurinn er lokaður vegna veðurs. Næstu upplýsingar væntanlegar kl. 12:00. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023
Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 9, 2023