Fer í íbúakosningu

Frá Þorlákshöfn.
Frá Þorlákshöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Komi til þess að Heidelberg ákveði að ráðast í byggingu verksmiðjuhúss á lóð sem það hefur fengið úthlutaða við höfnina í Þorlákshöfn verða áformin kynnt íbúum enn frekar og munu ekki ná fram að ganga nema að undangenginni íbúakosningu.

Elliði Vignisson bæjarstjóri segir að hæð og umfang bygginga sem Heidelberg hafi kynnt samrýmist ekki skipulagi svæðisins. Engar beiðnir hafi komið fram um breytingar á skipulaginu. 

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka