Tilfinningar tóku völdin hjá landsmönnum

Mörkum var fagnað á Minigarðinum.
Mörkum var fagnað á Minigarðinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland hrósaði 30:26 sigri gegn Portúgölum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland er komið með tvö stig, eins og Ung­verja­land. Þrjú efstu liðin í riðlin­um fara áfram í mill­iriðil.

Fjöldi manns fylgdist með leiknum hér heima og var stemningin ekki af verri endanum í Minigarðinum í Skútuvogi.

Ljósmyndari mbl.is kíkti á staðinn og fangaði tilfinningaþrungið andrúmsloftið og gleði stuðningsmanna Íslands á staðnum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert