Nýr lögreglustjóri boðinn velkominn

Frá vinstri: Hlynur Hafberg Snorrason yfirlögregluþjónn, Helgi Jensson og Jónatan …
Frá vinstri: Hlynur Hafberg Snorrason yfirlögregluþjónn, Helgi Jensson og Jónatan Guðbrandsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Ljósmynd/Lögreglan

Helgi Jensson, nýr lögreglustjóri á Vestfjörðum, er boðinn velkominn til starfa á facebooksíðu lögreglunnar.

Aðsetur hans er á Ísafirði.

Helgi var áður aðstoðarsaksóknari og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi.  Starfaði hann þar í áratugi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert