Nýr spítali kenndur við Burknagötu?

Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin misseri við aðalbyggingu spítalans, meðferðarkjarnann.
Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin misseri við aðalbyggingu spítalans, meðferðarkjarnann. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki er fráleitt að nýi Landspítalinn verði kenndur við Burknagötu þegar fram í sækir. Þetta kemur fram í framkvæmdafréttum nýja Landspítalans.

Þar er rifjað upp að í nánasta umhverfi Landspítala ráða persónur Íslendingasagnanna ferðinni í gatnanöfnum, svo sem Njálsgata, Bergþórugata, Flókagata o.s.frv.

Á norðanverðri spítalalóðinni, við gamla spítalann og nágrenni hans, hefur verið haldið áfram að gefa nýjum götum heiti úr Íslendingasögum.

Nánari umfjöllun má finna á síðu 10 í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka