Hagavagninn rís senn úr öskunni

Hagavagninn.
Hagavagninn. mbl.is/Óttar

Haga­vagn­inn, sem varð fyr­ir all­veru­legu tjóni í bruna fyr­ir tveim­ur vik­um, verður opnaður aft­ur bráðlega, að sögn Jó­hanns Guðlaugs­son­ar, sem rek­ur hann. „Þetta var nátt­úr­lega svo­lítið tjón þannig að það tek­ur ein­hvern tíma að koma þessu aft­ur í gang. Það mun ör­ugg­lega taka tvo til þrjá mánuði,“ seg­ir hann en talið er að kviknað hafi í út frá djúp­steik­ingarpotti.

Aðspurður kveðst Jó­hann vongóður um að trygg­ing­ar nái utan um mest­an kostnaðinn. „Það er ekki al­veg komið á hreint en ég er vongóður um að það verði í lagi.“

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert