Umferð gengur hægt í Ártúnsbrekkunni þessa stundina vegna árekstra sem allir urðu með stuttu millibili.
Neyðarlínunni voru tilkynntir 3-4 árekstrar með stuttu millibili í Ártúnsbrekkunni nú fyrir stuttu.
Umferð gengur hægt en ekki er talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki.