Umferðarljósin eru komin í lag á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs/Suðurlandsbrautar.
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
Kringlumýrarbraut: Umferðarljósin eru komin í lag á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugarvegs/Suðurlandsbrautar. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 6, 2023
Ljósin höfðu verið óvirk síðan í gærkvöldi.