Hellisheiðin er lokuð

Frá Hellisheiði.
Frá Hellisheiði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Búið er að loka veg­un­um um Hell­is­heiði og Þrengsli, að því er kem­ur fram á vef Vega­gerðar­inn­ar.

Mos­fells­heiðin er einnig lokuð, ásamt Krýsu­vík­ur­vegi. 

Veg­irn­ir um Bröttu­brekku og Holta­vörðuheiði eru báðir ófær­ir.

Óvissu­stig er á veg­um víða um land en app­el­sínu­gul viðvör­un er í gildi vegna veðurs.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert