Óvissustig er á vegum víða um land í dag, þar á meðal á Reykjanesbraut, Hellisheiði og Kjalarnesi, ásamt vegunum um Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði.
Búist er við að vegirnir geti lokast með stuttum fyrirvara vegna óveðurs, að því er Vegagerðin greinir frá.