„Verkefnið er brýnt og er samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Það er hins vegar ábyrgðarhluti þeirra sem að sáttmálanum standa og veita honum fjármagn úr vösum skattgreiðenda að staldra nú við og endurmeta áætlanir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, í aðsendri grein í blaðinu í dag um samgöngusáttmálann.
Framkvæmdaáætlun sé nú þegar komin 50 milljarða umfram áætlun og verkið ekki hafið.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.