Aukafundur haldinn í borgarstjórn

Fundurinn byrjar klukkan 15.
Fundurinn byrjar klukkan 15. mbl.is/Sigurður Bogi

Aukafundur í borgarstjórn Reykjavíkur fer fram klukkan 15 í dag.

Samkvæmt dagskrá sem birt er á vef Reykjavíkurborgar eru þrjú mál á dagskrá; tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úttekt á Klapp (greiðslukerfi Strætó), tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um friðlýsingu Esjuhlíða og tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að Reykjavíkurborg vinni gegn útvistun hjá Strætó.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert