Hviður geta farið yfir 50 metra á sekúndu

Vindaspáin kl. 16 á morgun.
Vindaspáin kl. 16 á morgun. Kort/Veðurstofa Íslands

Það verður hvasst með hlýjum vindinum, einkum á morgun eftir hádegi að sögn veðurfræðings Vegagerðarinnar.

Fram kemur í tilkynningu að byljóttu veðri sé spáð og hviður geti farið upp í allt að 45-55 metra á sekúndu á Vestfjörðum, Ströndum og norðantil á Snæfellsnesi þar til síðdegis.

Eins norðanlands, ekki síst í Skagafirði og Eyjafirði fram á kvöld.

Veðurvefur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert