Maðurinn er fundinn

Maðurinn sem var leitað að í gær, er fundinn, heill á húfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá þessu og þakkar veitta aðstoð.

Maðurinn fór af heimili sínu um hádegisbilið í gær og lýst var eftir honum í kjölfarið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert