Þorgerður Katrín endurkjörin formaður

Þorgerður Katrín á landsþinginu í morgun.
Þorgerður Katrín á landsþinginu í morgun. Ljósmynd/Golli

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins á Hótel Natura.

Hún hlaut 91% atkvæða, að því er kemur fram í tilkynningu.

Kosning til varaformanns og ritara mun fara fram síðar í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert