Talsverð rigning sunnan- og vestanlands

Í dag verður sunnan átt 15-23 m/s og hvassast norðvestantil.
Í dag verður sunnan átt 15-23 m/s og hvassast norðvestantil. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í dag verður sunnanátt 15-23 m/s og hvassast norðvestantil. Það mun rigna sunnan- og vestanlands, talsvert á köflum, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi.

Gul viðvör­un hef­ur verið gef­in út vegna veðurs á Breiðafirði, Vest­fjörðum og Norður­landi vestra og Strönd­um.

Á vef Veðurstofu Íslands segir að hiti verði á bilinu 5 til 12 stig. Heldur hægari og styttir upp vestantil undir kvöld.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert