Ekkert heyrt um særða hermenn

Úkraínskir hermenn.
Úkraínskir hermenn. AFP/Daniel Leal

„Það hef­ur ekk­ert komið form­lega um þetta inn á borð til okk­ar,“ seg­ir Hildigunn­ur Svavars­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri.

Greint var frá því í frétt­um Rík­is­út­varps­ins um helg­ina að á næstu vik­um gæti komið hingað til lands fólk sem hef­ur særst í stríðinu í Úkraínu.

Sök­um þess að sjúkra­hús í Póllandi, sem síðustu mánuði hafa tekið við flest­um særðum úkraínsk­um her­mönn­um, eru yf­ir­full er nú leitað til annarra Evr­ópu­landa sem hafa skuld­bundið sig til að koma til aðstoðar.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert