Sjá má langar bílaraðir við bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og ljóst að fólk býr sig undir verkfall olíubílstjóra.
Flestir eru spakir yfir ástandinu og vonast til þess að verkfallsástand vari ekki of lengi.
Sumir segjast reiða sig á bílinn og vonast eftir því að almenningssamgöngur verði opnar ef eldsneytið á bílinn þrýtur.