Neistaði frá rafmagnstöflu á Höfðabakka

Neistar bárust frá rafmagnstöflu.
Neistar bárust frá rafmagnstöflu. mbl.is/Jón Axel

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu var kallað út rétt fyr­ir klukk­an tíu í morg­un að veit­ingastað við Höfðabakka í Reykja­vík. 

Neist­ar bár­ust frá raf­magn­stöflu en að sögn varðstjóra var talið að reyk legði frá töfl­unni, en lík­lega kviknaði þó eng­inn eld­ur. 

Hann ger­ir ráð fyr­ir að ein­hverj­ar skemmd­ir séu á raf­magn­stöfl­unni en ann­ars er um minni­hátt­ar at­vik að ræða. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert