Þrír skiptu með sér 3. vinningi í Eurojackpot í kvöld, en einn þeirra keypti miðann sinn í íslenska Lottóappinu.
Fær hver þeirra rúmlega 32,1 milljón í vinning. Hinir tveir miðarnir voru báðir keyptir í Þýskalandi, annar í Stuttgart en hinn í Münster.
Aðrir stærri vinningar gengu ekki út að þessu sinni.