Hiti í kringum frostmark

Hestamenn í Víðidal.
Hestamenn í Víðidal. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Spáð er suðlægri átt, 8 til 13 metr­um á sek­úndu og élja­gangi en bjart verður að mestu norðaust­an til. Bæt­ir í snjó­komu á aust­an­verðu land­inu seint í dag.

Vest­an 8-13 m/​s og él verða á morg­un, en 10-15 m/​s og bjartviðri aust­an­lands.

Hiti verður um eða und­ir frost­marki.

Veg­far­end­ur og ferðafólk eru hvött til að sýna aðgæslu nærri vatns­far­veg­um þar sem krapa­flóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína sem og und­ir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið. 

Veður­vef­ur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert