Fundi lokið í Karphúsinu

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í deilu Eflingar og SA.
Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í deilu Eflingar og SA. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fundi samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu er lokið í dag.

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilunni, segir enga niðurstöðu liggja fyrir eftir daginn.

Nýr fundur hefur verið boðaður í klukkan tíu í fyrramálið.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, hafa ekki veitt viðtöl en ríkissáttasemjari hefur fyrirskipað fjölmiðlaban.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert