Viðræðum lokið án samnings

Ástráður mun veita fjölmiðlum upplýsingar um stöðuna eftir skamma stund.
Ástráður mun veita fjölmiðlum upplýsingar um stöðuna eftir skamma stund. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Efl­ing og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins (SA) hafa lokið viðræðum sín­um í dag. Deiluaðilar náðu ekki að kom­ast að sam­komu­lagi.

Rík­is­út­varpið grein­ir frá. 

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formaður Efl­ing­ar, sendi skila­boð til hót­el­starfs­manna og bíl­stjóra fyrr í dag um að vera í viðbragðsstöðu til að hefja verk­fallsaðgerðir að nýju á miðnætti í kvöld.

Ástráður Har­alds­son, sett­ur rík­is­sátta­semj­ari, mun veita fjöl­miðlum upp­lýs­ing­ar um stöðuna eft­ir skamma stund.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert