Viðræðum lokið án samnings

Ástráður mun veita fjölmiðlum upplýsingar um stöðuna eftir skamma stund.
Ástráður mun veita fjölmiðlum upplýsingar um stöðuna eftir skamma stund. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Efling og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa lokið viðræðum sínum í dag. Deiluaðilar náðu ekki að komast að samkomulagi.

Ríkisútvarpið greinir frá. 

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formaður Efl­ing­ar, sendi skila­boð til hót­el­starfs­manna og bíl­stjóra fyrr í dag um að vera í viðbragðsstöðu til að hefja verk­fallsaðgerðir að nýju á miðnætti í kvöld.

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, mun veita fjölmiðlum upplýsingar um stöðuna eftir skamma stund.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert