RÚV rukkar í bandaríkjadölum

Það var kátt í Söngv­akeppn­is­höll­inni á laug­ar­dag þegar fyrra undanúr­slita­kvöld …
Það var kátt í Söngv­akeppn­is­höll­inni á laug­ar­dag þegar fyrra undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppni sjón­varps­ins fór fram. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nýtt smáforrit Ríkisútvarpsins leit dagsins ljós á laugardaginn þegar fyrri undanúrslit Söngvakeppnarinnar fóru fram.

Markar appið þau tímamót að hægt er að kaupa mörg atkvæði í einu og greiða fyrir þau án þess að símaáskriftin komi við sögu – þó ekki í íslenskum krónum heldur bandaríkjadölum. Þá er þar talað um „Votes“ á ensku í stað atkvæða.

Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri keppninnar, segir að tími hafi verið til kominn að opna fyrir möguleikann þar sem í sífellt fleiri símaáskriftum sé lokað fyrir 900-númer. 

Rukkað í bandaríkjadölum en ekki íslenskum krónum.
Rukkað í bandaríkjadölum en ekki íslenskum krónum. Skjáskot/Twitter

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka