Víða hálka eða hálkublettir

Víðast hvar er hálka eða hálkublettir og eru vegfarendur beðnir …
Víðast hvar er hálka eða hálkublettir og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát. mbl.is/Kristinn Magnússon

Víðast hvar er hálka eða hálkublettir og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. 

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar og er þar einnig varað við hættu á brotholum í malbiki eftir leysingar síðustu daga. 

Þá er snjóþekja á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Norðausturlandi og Austurlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka