Kona fannst meðvitundarlaus í Lágafellslaug í Mosfellsbæ morgun. Sjúkralið er á vettvangi.
Þetta staðfestir varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Samkvæmt sjónarvotti voru þrjár sjúkrabifreiðar og þrír lögreglubílar á vettvangi.
Ekki fengust frekari upplýsingar um atvikið.