Myndir: Miklar skemmdir á kerhúsinu

Miklar skemmdir urðu á ker­húsi Arctic Fish á Tálknafirði í …
Miklar skemmdir urðu á ker­húsi Arctic Fish á Tálknafirði í bruna í dag. Ljósmynd/Aðsend

Búið er að slökkva eld­inn sem kviknaði í ker­húsi Arctic Fish á Tálknafirði.

Or­sök þess að kviknaði í 5.000 fer­metra bygg­ingu fyr­ir­tæk­is­ins í morg­un er óþekkt. Hús­næðið átti að hýsa seiðaeld­is­stöð og átti að taka í notk­un í júlí næst­kom­andi.

Ljósmyndir frá vettvangi sýna að húsið varð fyrir miklum skemmdum í eldinum.

Kolsvartur reykmökkurinn liðaðist upp frá kerhúsinu.
Kolsvartur reykmökkurinn liðaðist upp frá kerhúsinu. Ljósmynd/Aðsend
Tekist hefur að ráða niðurlögum eldsins.
Tekist hefur að ráða niðurlögum eldsins. Ljósmynd/Aðsend
Húsið var enn í byggingu.
Húsið var enn í byggingu. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert