Ríkisstjórnin þarf að höggva á hnútinn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins mbl.is/Óttar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að deilumál Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sé komið á þann stað að það sé óhjákvæmilegt að það lendi hjá þinginu og ríkisstjórninni.

„Nú heyrist manni á fulltrúum beggja aðila að þeir geri ekki ráð fyrir að geta náð samningum við samningaborðið. Formaður Eflingar sagði bara hreint út í Ríkisútvarpinu í fyrradag að deilan myndi ekki leysast með samningum. Það myndi leysast annars staðar. Og hvað getur hún átt við með því? Það er varla annað en að hún sé farin að gera ráð fyrir að það þurfi inngrip stjórnvalda til að höggva á þennan hnút,“ segir hann.

Viðtalið má lesa í heild í Morgunblaðinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert