Ástin á bókamarkaðnum

Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Bókamarkaðarins.
Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Bókamarkaðarins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bóka­markaður Fé­lags ís­lenskra bóka­út­gef­enda er und­ir stúk­unni á Laug­ar­dals­velli. Þar er að finna rúm­lega 6000 bóka­titla. Borð eru merkt eft­ir efni þeirra bóka sem þar er að finna en þar má líka sjá 77 til­vitn­an­ir sem tengj­ast ást­inni. „Það er nefni­lega þannig að í öll­um góðum bók­um er ást í einni eða ann­arri mynd,“ seg­ir Bryn­dís Lofts­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri markaðar­ins, sem valdi til­vitn­an­irn­ar úr bók­inni Þúsund ástar­spor sem Ísak Harðar­son þýddi. Sú bók er reynd­ar uppseld og ekki að finna á markaðnum, en það ætti ekkl að koma að sök því úr nógu öðru er að velja.

Sagt er nán­ar frá bóka­markaðnum í sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert