Lögreglan leitar að manni

Þótt myndirnar séu óskýrar má ætla að þær geti gefið …
Þótt myndirnar séu óskýrar má ætla að þær geti gefið vísbendingar um hver maðurinn er. Samsett mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu ósk­ar eft­ir að ná tali af mann­in­um á meðfylgj­andi mynd­um og er hann vin­sam­leg­ast beðinn um að hafa sam­band við lög­reglu­stöðina á Hverf­is­götu 113-115 í Reykja­vík í síma 444 1000.

„Ef ein­hver þekkja til manns­ins, eða vita hvar hann er að finna, eru hin sömu einnig vin­sam­leg­ast beðin um að hringja í lög­regl­una, en upp­lýs­ing­um má jafn­framt koma á fram­færi í tölvu­pósti á net­fangið abend­ing@lrh.is,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert