Erfiðara að láta enda ná saman

Breki Karlsson.
Breki Karlsson. mbl.is/Sigurður Bogi

„Við verðum í aukn­um mæli vör við að neyt­end­ur eiga erfitt með að láta enda ná sam­an,“ seg­ir Breki Karls­son, formaður Neyt­enda­sam­tak­anna. Tals­vert er um það að haft sé sam­band við sam­tök­in vegna óánægju fé­lags­manna með mikl­ar hækk­an­ir á vöru­verði og þjón­ustu fyr­ir­tækja.

Nú síðast var greint frá því í Morg­un­blaðinu fyr­ir helgi að Voda­fo­ne væri að hækka áskrift­ar­gjöld um allt að 50%.

Spurður hvort launa­hækk­an­ir í haust vegi þungt í þeim verðhækk­un­um sem yfir hafa dunið seg­ir Breki að sam­tök­in geti ekki lagt mat á það hver sé ástæða hækk­ana hverju sinni.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert