Steypubíll valt á Völlunum

Steypubíll valt í iðnaðarhverfi á Völlunum.
Steypubíll valt í iðnaðarhverfi á Völlunum. mbl.is/Árni Sæberg

Steypu­bíll valt á iðnaðarsvæði á Völl­un­um í Hafnar­f­irði fyr­ir um fimm leytið í dag. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu urðu minni­hátt­ar meiðsl á öku­manni en olía lek­ur frá bíln­um.

Bíll­inn var full­ur steypu þegar slysið átti sér stað en hún hef­ur ekki lekið frá bíln­um. Liðsmenn slökkviliðsins eru á staðnum.

Unnið er að því að reisa bíl­inn við.  

Frétt­in hef­ur verð upp­færð 

Liðsmenn slökkviliðsins eru komnir á staðinn.
Liðsmenn slökkviliðsins eru komn­ir á staðinn. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert