Alþingi veitti 21 ríkisborgararétt í dag

Lögin um ríkisborgararétt voru samþykkt í dag á þingi.
Lögin um ríkisborgararétt voru samþykkt í dag á þingi. mbl.is/Hari

Alþingi veitti í dag tutt­ugu og ein­um ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt með lög­um sem samþykkt voru á þing­inu. Þess­ir nýju rík­is­borg­ar­ar eru fædd­ir í 14 mis­mun­andi lönd­um, en þar af eru fimm fædd­ir á Íslandi.

Meðal þeirra sem fengu rík­is­borg­ara­rétt í þetta skiptið er lista­kon­an Roni Horn. Hún er meðal virt­ustu banda­rískra mynd­list­ar­manna sinn­ar kyn­slóðar, hef­ur lengi unnið með i8, en Vatna­safn, með verk­um henn­ar, er í Stykk­is­hólmi.

Listakonan Roni Horn sést hér við Vatnasafn í Stykkishólmi, sem …
Lista­kon­an Roni Horn sést hér við Vatna­safn í Stykk­is­hólmi, sem helgað er verk­um henn­ar. mbl.is/​Ein­ar Falur

Eft­ir­far­andi fengu rík­is­borg­ara­rétt:

     1.      Al­ex­and­er Elliott, f. 1983 í Bretlandi.
     2.      Amir Nas­ir, f. 1995 í Mjan­mar.
     3.      Am­ir­hossein Kateb Kates­hams­hir, f. 2015 í Hollandi.
     4.      Andrei Mens­hen­in, f. 1989 í Sov­ét­ríkj­un­um.
     5.      Atli Björn Cont­ant, f. 2020 á Íslandi.
     6.      Dav­id Thor Lin­ker, f. 1951 á Íslandi.
     7.      Eric Cont­ant, f. 1985 í Kan­ada.
     8.      Eva Lilja Cont­ant, f. 2022 á Íslandi.
     9.      Gavriel Ntiedu Geor­ge, f. 2015 á Ítal­íu.
     10.      Hiwa Koliji, f. 1977 í Íran.
     11.      Iv­ana Blagoj­evic, f. 1992 í Serbíu.
     12.      Ju­lia Valli­eres-Pilon, f. 1986 í Kan­ada.
     13.      Kels­ey Paige Hopk­ins, f. 1986 í Banda­ríkj­un­um.
     14.      Larencia Oduro Kw­arteng, f. 1992 í Gana.
     15.      Nutcharee Pairu­eang, f. 1987 í Taílandi.
     16.      Oks­ana Jó­hann­es­son, f. 1984 í Úkraínu.
     17.      Rita Sunny-Yangs, f. 1971 í Níg­er­íu.
     18.      Roni Horn, f. 1955 í Banda­ríkj­un­um.
     19.      Taha Kateb Kates­hams­hir, f. 2018 á Íslandi.
     20.      Yasin Kateb Kates­hams­hir, f. 2018 á Íslandi.
     21.      Ye­boaa Lois Geor­ge, f. 2017 á Ítal­íu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert