Ásgeir og Gunnar sitja fyrir svörum

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Efna­hags- og viðskipta­nefnd Alþing­is held­ur op­inn fund í hús­næði nefnda- og grein­ing­ar­sviðs Alþing­is í dag sem hefst klukk­an 9:10 þar rætt verður um skýrslu fjár­mála­stöðug­leika­nefnd­ar Seðlabanka Íslands fyr­ir árið 2022.

Gest­ir fund­ar­ins verða Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri og Gunn­ar Jak­obs­son vara­seðlabanka­stjóri fjár­mála­stöðug­leika.

Hér fyr­ir neðan má fylgj­ast með beinu streymi frá fund­in­um:

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert