Beint: Upplýsingafundur dómsmálaráðherra

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upplýsingafundur dómsmálaráðherra um löggæslumál hefst klukkan 14 í dag. 

Yfirskrift fundarins er Stór skref stigin í lykilþáttum löggæslu en umfjöllunarefnið er m.a. almenn löggæsla, kynferðisbrot, skipulögð brotastarfsemi og lögreglunám.

Á fundinum verða þau Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, og Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.

Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert