Beint: Upplýsingafundur dómsmálaráðherra

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­lýs­inga­fund­ur dóms­málaráðherra um lög­gæslu­mál hefst klukk­an 14 í dag. 

Yf­ir­skrift fund­ar­ins er Stór skref stig­in í lyk­ilþátt­um lög­gæslu en um­fjöll­un­ar­efnið er m.a. almenn lög­gæsla, kyn­ferðis­brot, skipu­lögð brot­a­starf­semi og lög­reglu­nám.

Á fund­in­um verða þau Jón Gunn­ars­son dóms­málaráðherra, Sig­ríður Björk Guðjóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri, Halla Bergþóra Björns­dótt­ir lög­reglu­stjóri, og Ólaf­ur Þór Hauks­son héraðssak­sókn­ari.

Hægt verður að fylgj­ast með í beinu streymi hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert