Skjálftar við Mýrdalsjökul

Jörð skalf við Mýrdalsjökul í dag.
Jörð skalf við Mýrdalsjökul í dag. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Tveir jarðskjálft­ar af stærðinni 3,3 og 3,4 mæld­ust um fjög­ur­leytið í dag við aust­an­verðan Mýr­dals­jök­ul.

Á vef Veður­stof­unn­ar kem­ur fram að fyrri skjálft­inn hafi riðið yfir kl. 16.11, um 7,6 km NNA af Hábungu og sá síðari kl. 16.26, um 7,8 kl N af Hábungu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert