Svona mun byggðin líta út í og við Reykjanesbæ

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    K64, þró­un­ar­áætl­un Kadeco um heild­stæða sýn á upp­bygg­ingu í kring­um Kefla­vík­ur­flug­völl,  nær til árs­ins 2050. Vist­kerfi sem á að ein­kenn­ast af sam­vinnu og sam­lífi iðnaðar, sam­gangna, ný­sköp­un­ar og sjálf­bærr­ar byggðaþró­un­ar.

    Gert er ráð fyr­ir um 134 millj­örðum króna til upp­bygg­ing­ar á ár­un­um 2023 til 2050.

    Þró­un­ar­áætl­un­in er metnaðarfull og glæsi­leg í alla staði. Hún bygg­ir á upp­bygg­ingu á svæðinu í kring­um Kefla­vík­ur­flug­völl og stór­skipa­hafn­ar í Helgu­vík-Berg­vík.

    Kort af svæðinu eins og það kemur til með að …
    Kort af svæðinu eins og það kem­ur til með að líta út. Tölvu­teikn­ing/​Kadeco
    Mikil uppbygging mun eiga sér stað á svæðinu í kringum …
    Mik­il upp­bygg­ing mun eiga sér stað á svæðinu í kring­um Kefla­vík­ur­flug­völl á næstu árum og ára­tug­um. Tölvu­teikn­ing/​Kadeco
    Teikning af svæðinu eins og það kemur til með að …
    Teikn­ing af svæðinu eins og það kem­ur til með að líta út úr lofti. Tölvu­teikn­ing/​Kadeco
    Um er að ræða gríðarstórt þróunarsvæði sem telur yfir 400 …
    Um er að ræða gríðar­stórt þró­un­ar­svæði sem tel­ur yfir 400 þúsund fer­metra af landi. Tölvu­teikn­ing/​Kadeco
    mbl.is
    Fleira áhugavert

    Innlent »

    Fleira áhugavert