Svona mun byggðin líta út í og við Reykjanesbæ

K64, þróunaráætlun Kadeco um heild­stæða sýn á upp­bygg­ingu í kring­um Kefla­vík­ur­flug­völl,  nær til ársins 2050. Vist­kerfi sem á að ein­kenn­ast af sam­vinnu og sam­lífi iðnaðar, sam­gangna, ný­sköp­un­ar og sjálfbærrar byggðaþró­un­ar.

Gert er ráð fyr­ir um 134 millj­örðum króna til upp­bygg­ing­ar á ár­un­um 2023 til 2050.

Þróunaráætlunin er metnaðarfull og glæsileg í alla staði. Hún byggir á uppbyggingu á svæðinu í kringum Keflavíkurflugvöll og stórskipahafnar í Helguvík-Bergvík.

Kort af svæðinu eins og það kemur til með að …
Kort af svæðinu eins og það kemur til með að líta út. Tölvuteikning/Kadeco
Mikil uppbygging mun eiga sér stað á svæðinu í kringum …
Mikil uppbygging mun eiga sér stað á svæðinu í kringum Keflavíkurflugvöll á næstu árum og áratugum. Tölvuteikning/Kadeco
Teikning af svæðinu eins og það kemur til með að …
Teikning af svæðinu eins og það kemur til með að líta út úr lofti. Tölvuteikning/Kadeco
Um er að ræða gríðarstórt þróunarsvæði sem telur yfir 400 …
Um er að ræða gríðarstórt þróunarsvæði sem telur yfir 400 þúsund fermetra af landi. Tölvuteikning/Kadeco
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert