Fólksbíll og flutningabíll lentu saman

Farið var með manninn í sjúkrabíl til aðhlynningar.
Farið var með manninn í sjúkrabíl til aðhlynningar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bet­ur fór en á horfðist þegar flutn­inga­bíll og fólks­bíll lentu sam­an á brúnni við Hólmsá í Reykja­vík. Slysið varð þegar fólks­bíll­inn fór á rang­an vega­helm­ing og lenti á flutn­inga­bíl. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu fannst ökumaður fólks­bils­ins á hlaup­um skammt frá slysstað. Var hann við það að stíga upp í sjúkra­bíl til aðhlynn­ing­ar. Ökumaður flutn­inga­bíls­ins er óslasaður.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert