Norðanátt verður á landinu

Það verður kalt í veðri í dag.
Það verður kalt í veðri í dag. mbl.is/Eggert

Spáð er norðlægri átt, 5-13 metr­um á sek­úndu, í dag og á morg­un. Él verða á norður­helm­ingi lands­ins, en bjart að mestu sunn­an til.

Frost verður á bil­inu 6 til 13 stig á morg­un, að sögn Veður­stofu Íslands.

Veður­vef­ur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert