Sjósundsfólki hætt við skólpi í sjó

Skólp­dælu­stöðin við Faxa­skjól í Reykja­vík
Skólp­dælu­stöðin við Faxa­skjól í Reykja­vík Morgunblaðið/Golli

Vegna viðhalds fer skólp í sjó frá dælu­stöðinni við Faxa­skjól mán 13. mars 08:00 - fös 17. mars 16:00. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Veit­um

„Óhreinsuðu skólpi verður veitt um yf­ir­falls­dæl­ur sem dæla út um lögn u.þ.b. 200 metra frá landi. Einnig gætu neyðarlúg­ur opn­ast og óhreinsað skólp runnið í sjó nær landi við dælu­stöðina.

Við von­um að ekki komi til þess að neyðarlúg­ur opn­ist, en á meðan á þessu stend­ur er þó hætta á að óhreinsað skólp kom­ist í sjó­inn við dælu­stöðina og bend­um sér­stak­lega sjó­sunds­fólki á það. Starfs­fólk Veitna biðst vel­v­irðing­ar á óþæg­ind­um vegna þessa,“ seg­ir í til­kynn­ingu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert