Allt að 17 stiga frost

Frost verður á bilinu 6 til 17 stig, kaldast verður …
Frost verður á bilinu 6 til 17 stig, kaldast verður inntil landsins norðaustantil. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Köld norðanátt held­ur áfram að blása um landið um helg­ina.

Þetta kem­ur fram í hug­leiðing­um veður­fræðings á Veður­stofu Íslands. 

Í dag verður norðan 5-10 m/​s norðan­til en yf­ir­leitt 8-13 um sunn­an­vert landið. Élja­gang­ur verður norðan- og aust­an­lands en ann­ars verður létt­skýjað.

Frost verður á bil­inu 6 til 17 stig, kald­ast verður inn­til lands­ins norðaust­an­til.

Veður­vef­ur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert