Leitin að Gunnari hefur ekki borið árangur

Áfram er biðlað til íbúa Eskifjarðar og nágrennis að skoða …
Áfram er biðlað til íbúa Eskifjarðar og nágrennis að skoða útihús, skúra, geymslur og slíkt þar sem skjóls gæti verið leitað. mbl.is/Sigurður Bogi

Leit­in að Gunn­ari Svan Björg­vins­syni bar ekki ár­ang­ur í dag á Eskif­irði. Leitað var í fjör­um og í sjó sem og í bæn­um og ná­grenni hans.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni.

Leit­inni verður fram haldið á morg­un með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Næstu skref verða ákveðin að þeirri leit lok­inni. 

Áfram er biðlað til íbúa Eskifjarðar og ná­grenn­is að skoða úti­hús, skúra, geymsl­ur og slíkt þar sem skjóls gæti verið leitað.

Gunnar Svan Björgvinsson.
Gunn­ar Svan Björg­vins­son. Ljós­mynd/​Lög­regl­an
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert