Þriggja bíla árekstur við Sæbraut

Laust fyrir kl.17 í dag varð þriggja bifreiða árekstur við …
Laust fyrir kl.17 í dag varð þriggja bifreiða árekstur við Sæbraut og Dalbraut. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þriggja bíla árekst­ur varð við Sæ­braut og Dal­braut laust fyr­ir klukk­an 17 í dag. Mikl­ar skemmd­ir urðu á öku­tækj­um og eru sum óöku­fær, að því er fram kem­ur í dag­bók lög­reglu.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. 

Öku­menn hlutu minni­hátt­ar áverka, sam­kvæmt fyrstu upp­lýs­ing­um.

Upp­fært klukk­an 17.40

Fjór­ir voru flutt­ir á slysa­deild með minni­hátt­ar áverka, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu. Þá var einn dælu­bíll send­ur á vett­vang.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert