Erfið akstursskilyrði á Austfjörðum

Vindaspáin á landinu kl. 12 í dag.
Vindaspáin á landinu kl. 12 í dag. Kort/Veðurstofa Íslands

Hvöss norðanátt er á Aust­fjörðum í dag og snjó­koma á Fagra­dal og Fjarðar­heiði með blindu og erfiðum akst­urs­skil­yrðum.

Þetta kem­ur fram í ábend­ingu frá veður­fræðingi Vega­gerðar­inn­ar.

Þá dreg­ur úr ofan­komu upp úr há­degi, en áfram verður hvasst og hætt við lé­legu skyggni í skafrenn­ingi fram á nótt. 

Veður­vef­ur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert