Beint: Ræða málefni Venesúela

mbl.is/Sigurður Bogi

Als­herj­ar- og mennta­mála­nefnd held­ur op­inn fund í dag þar sem alþjóðleg vernd vegna aðstæðna í Venesúela verður til umræðu. 

Gest­ir fund­ar­ins verða Þor­steinn Gunn­ars­son, formaður kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og Jóna Aðal­heiður Pálma­dótt­ir, yf­ir­lög­fræðing­ur.

Fund­ur­inn hefst klukk­an 9:10 og stend­ur til 10.

Hér fyr­ir neðan má fylgj­ast með beinu streymi frá fund­in­um:

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert