Fjölga myndavélum í miðborginni

Fjölga á öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, m.a. vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins …
Fjölga á öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, m.a. vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í maí nk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjölga á ör­ygg­is­mynda­vél­um í miðborg Reykja­vík­ur, m.a. vegna leiðtoga­fund­ar Evr­ópuráðsins í maí nk.

Borg­ar­ráð hef­ur að til­lögu borg­ar­stjóra samþykkt sam­komu­lag Reykja­vík­ur­borg­ar, lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, rík­is­lög­reglu­stjóra og Neyðarlín­unn­ar ohf. um kaup, upp­setn­ingu og rekst­ur á ör­ygg­is­mynda­véla­kerfi í miðborg­inni.

Meðal gagna sem lögð voru fram í borg­ar­ráði er rök­stuðning­ur Ásgeirs Þórs Ásgeirs­son­ar, aðstoðarlög­reglu­stjóra í Reykja­vík, fyr­ir mynda­vél­um í miðborg­inni, þar sem m.a. er vísað til leiðtoga­fund­ar­ins. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert