Naprir vindar næða frá norðurpól

Smábátahöfnin á Sauðárkróki er full af ís.
Smábátahöfnin á Sauðárkróki er full af ís. Ljósmynd/Helga Rósa Guðjónsdóttir

„Kuld­inn núna kem­ur beint frá norður­póln­um,“ seg­ir Ein­ar Svein­björns­son veður­fræðing­ur. Brunagadd­ur hef­ur verið á land­inu síðustu vik­una eða svo.

Víða hef­ur frost verið 8-12° gráður og þar við bæt­ist vind­kæl­ing sem bít­ur fast á beru hör­undi.

Fram­rás þessa kalda heim­skautalofts er milli Græn­lands og Sval­b­arða. Sjór­inn fyr­ir norðan land nær kuld­an­um lítið eitt niður og jafn­an er hlýj­ast út við strönd­ina. Þegar kem­ur svo inn til lands­ins eru víða mikl­ar frost­hörk­ur.

Snemma í gæmorg­un var frost 25,7°C við Mý­vatn og -25,0° í Svar­tár­koti í Bárðar­dal. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert