Verðhækkanir á smásölumarkaði

Í kjölfar kjarasamninga á almennum markaði streyma inn tilkynningar frá …
Í kjölfar kjarasamninga á almennum markaði streyma inn tilkynningar frá birgjum um verðhækkanir. Hér gerir kjötsalinn í Kjöthöllinni allt klárt í borðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dæmi er um að eitt fyr­ir­tæki á dag­vörumarkaði hafi fengið 150 til­kynn­ing­ar um verðhækk­an­ir frá birgj­um frá ára­mót­um. Þetta seg­ir Andrés Magnús­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu (SVÞ).

„Það sem við er að glíma núna ef við horf­um fyrst og fremst á mat­vöru- og dag­vöru­geir­ann, hvort sem það er heild­sala eða smá­sala, þá höf­um við aldrei fengið eins mikl­ar hækk­an­ir er­lend­is frá eins og á síðasta ári. Ástæðurn­ar eru flest­um kunn­ar. Bæðið eft­ir­mál­ar Covid-19 heims­far­ald­urs­ins og stríðið í Úkraínu leiddu af sér að heims­markaðsverð á hvers kyns hrávöru hækkaði veru­lega. Það er að stór­um hluta or­sök þeirr­ar inn­fluttu verðbólgu sem við höf­um verið að glíma við.“

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert